Höskuldur Sölvi

February 28th, 2011 § 2 comments

Höskuldur Sölvi Ragnarsson Thoroddsen
fæddist heima þann 28. febrúar 2011.

Hann vóg 14,5 merkur og var 50 cm á lengd.

Svona er hann fallegur:

 

§ 2 Responses to Höskuldur Sölvi"

  • Hugrún says:

    ohh hann er alveg dásamlegur ;) ég er búin að brosa hringinn síðan ég fékk sms frá ykkur og óska ykkur öllum innilega til hamingju með hann Höskuld Sölva ;)
    kossar og knús á línuna og svo er bara að sjá hvort einkasonurinn verður settur í bleika coverið sem ég gaf Möndlu ;)

  • Innilegar hamingjuóskir með arftakann! Nú er ekki lengur hægt að tala um „litlu fjölskylduna í norðrinu“, hehe; nú vantar bara 0.4 barnið (og 0.8 hundinn), til að þið passið í normið ;)
    Bestu kveðjur frá okkur í Berlín.

Leave a Reply to Hugrún Cancel reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

What's this?

You are currently reading Höskuldur Sölvi at humi.is.

meta