Velkomin

February 28th, 2011 § 0 comments

Velkomin á síðuna Humi.is heimasíðu fjölskyldunnar að Munkaþverárstræti 8. Af virðingu við móður mína langar mig að taka það fram að ég heiti ekki Humi heldur Ragnar Jón Ragnarsson eftir öfum mínum tveimur.

Við hjónin eigum tvö yndisleg börn sem gera skemmtilega hluti og því viljum við setja hér inn myndir af þeim fyrir fjölskyldu og vini sem ekki eru í næsta nágrenni okkar.

Gjörið því svo vel að skoða myndirnar sem birtast hér í færslum og einnig sem eru á síðunum sem upplistaðar eru vinstra megin á síðunnni.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

What's this?

You are currently reading Velkomin at humi.is.

meta