Hrafnadagurinn

March 9th, 2011 § 0 comments § permalink

Í dag eru fjögur ár síðan okkur tókst að byrja saman.

Síðan hefur ýmislegt gerst þ.á.m. gifting og tvö börn.

Og ekki má gleyma nokkrum góðum bílum.

Í tilefni dagsins er giftingamyndin okkar hérna:

Brullup

Öskudagur

March 9th, 2011 § 0 comments § permalink

Hér er Snæfríður sem Mía litla
á öskudaginn í kjól sem mamma hennar saumaði á hana.

 

Fyrstu dagarnir – nokkrar myndir

March 3rd, 2011 § 1 comment § permalink

Hér eru nokkrar myndir af systkynunum
Snæfríði Eddu og Höskuldi Sölva.

Where am I?

You are currently viewing the archives for March, 2011 at humi.is.