Hrafnadagurinn

March 9th, 2011 § 0 comments § permalink

Í dag eru fjögur ár síðan okkur tókst að byrja saman.

Síðan hefur ýmislegt gerst þ.á.m. gifting og tvö börn.

Og ekki má gleyma nokkrum góðum bílum.

Í tilefni dagsins er giftingamyndin okkar hérna:

Brullup

Höskuldur Sölvi

February 28th, 2011 § 2 comments § permalink

Höskuldur Sölvi Ragnarsson Thoroddsen
fæddist heima þann 28. febrúar 2011.

Hann vóg 14,5 merkur og var 50 cm á lengd.

Svona er hann fallegur:

 

Velkomin

February 28th, 2011 § 0 comments § permalink

Velkomin á síðuna Humi.is heimasíðu fjölskyldunnar að Munkaþverárstræti 8. Af virðingu við móður mína langar mig að taka það fram að ég heiti ekki Humi heldur Ragnar Jón Ragnarsson eftir öfum mínum tveimur.
» Read the rest of this entry «

Where Am I?

You are currently browsing the Fjölskyldufréttir category at humi.is.