Þunglyndi er eins og veðrið

Sannleikurinn er sá að þunglyndi hjá mér hefur sjaldnast verið „triggerað“ af ytri aðstæðum.*

Yfirleitt er raunin sú að þunglyndið er eins og veðrið, það er bara er.

„Þetta verður allt í lagi, þetta líður hjá”


*Auðvitað kemur það samt fyrir. Áföll og ytri aðstæður geta haft mjög afdrifarík áhrif á geðið.